Afturvirk lög!!!

Ánægja mín yfir að ríkisstjórnina ætli að setja afturvirk lög á gjaldeyrislán á sér enginn takmörk!!!

Ímyndið ykkur á hvað er hægt að setja svoleiðis lög! 

T.d. oftekinn laun úr gjaldþrota fyrirtækjum (bankarnir lána fyrirtækjum peninga og þeir borga sér þá beint út sem laun)! 

Stím málið þar fékk einhver stóra peningafjárhæð og þarf ekki að borga hana vegna mistaka bankastarfsmanns.

Oftekinn laun bankastjórana, eða finnst elnhverjum að þeir eigi þá peninga skilið!

Innistæðutryggingar nokkura % þjóðarinnar, afhverju tapa þeir ekki eins og aðrir. Lögin voru skýr hvað þetta mál varðar!

Nei á meðan þetta er aðalmálið þá stinga þeir eignum undan og kaupa allt sem tönn á festir með vaxta og verðbóta peniningum frá okkur!!!!

Afturvirk fyrningarlög, ekkert sem gerðist eftir árið 2000 fyrnist fyrr en allt hrunið er uppgert!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Kristinn Skúlason

Höfundur

Skúli Kristinn Skúlason
Skúli Kristinn Skúlason
Ég er 42. ára gamall, sjómaður á Fróða II. giftur Dagbjörtu Hannesdóttir og eigum við þrjá syni, 18, 16 og 10 ára. Áhugamálin eru pólitík, golf, enska knattspyrna og að eiga góðar stundir með fjölskyldunni.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband